Stýrieining
Samsett stýrieining fyrir tvo raftjakka sem inniheldur:
° 1 x TS 1.2 Kort
° 2 x AK 1.3 Kort
° 2 x Stöðuljósakort
Eitt TS 1.2 (Samskiptakort) getur stýrt einu til tveimur AK 1.3 tjakkakortum og einu til tveimur stöðuljósakortum.
Þessi eining hefur möguleika á:
° Allt að 5 forrituðum ákveðnum föstum stöðum, venjulega eru notaðir þrýstihnappar. Þegar raftjakkurinn nær stöðunni kemur merki t.d. fyrir ljós.
° "Follow up" virkni t.d. útfærð með % snúningsrofa þannig ef rofanum er snúið á á 50% þá fer raftjakkurinn hálfa leið.
° Öll samkitpakort TS 1.2 hafa möguleika á samskiptum sín á milli í gegnum örgjörfakortin.