Flapsaspjöld

 

Hallstýring (Trim)

Aukin Þægindi

Sparar eldsneyti

Nærð meiri hraða 

IsoTækni ehf. hóf framleiðslu á rafknúnum flapsatjökkum 1997. Þeir eru smíðaðir úr sýru- og seltu þolnu AISI 316 ryðfríu stáli. Flapsatjakkarnir eru ryk- og vatnsþéttir  og uppfylla staðal IP68. 

Hentar litlum og stórum bátum

Stærðartafla
Flapsar
Efnisþykkt   2,5mm   3mm  
    Standard   Heavy Duty  
Lengd báts Lengd báts Stærð flapsa mm Flapsatjakkar Stærð flapsa Flapsatjakkar
metrar Fet Lengd x breidd Fjöldi lengd x breidd Fjöldi
5-6 m 15-18´ 250 x 250 1 stk. 250 x 350 1 stk.
6-8 m 18-24´ 250 x 450 1 stk. 3000 x 500 1 stk.
8-10 m 24-30´ 300 x 600 1 stk. 400 x 620 1 stk.
10-12 m 30-36´ 300 x 700 1 stk. 450 x 700 1 stk.
12-14 m 36-42´ 400 x 800 1 stk. 500 x 800 1 stk.
14-16 m 42-48´ 400 x 900 2 stk. 500 x 900 2 stk.
16-18 m 48-54´ 500 x 900 2 stk. 500 x 1000 2 stk.
18-20 m 48-52´ 500 x 1000 2 stk. 500 x 1100 2 stk.
20-22 m 60-66´ 600 x 1000 2 stk. 600 x 1200 3 stk.

 

Flapsatjakkar

 

2 Hnappa Rofi

Rofar m. Stöðuljósum

Flapsaspjöld fyrir allar gerðir báta